-
Allir krakkar
Allir krakkar, allir krakkareru í skessuleik.Má ég ekki mamma,með í leikinn þramma?Mig langar svo, mig langar svoað lyfta mér á kreik.Allir krakkar, allir krakkareru að fara heim.Heim til pabba og mömmulíka afa og ömmu.Allir krakkar, allir krakkareru að fara heim.Allir krakkar, allir krakkareru að fara út.Út með skóflu og fötuen ekki út á götu.Allir krakkar, allir krakkareru að fara út. -
Bangsi lúrir
Bangsi lúrir, bangsi lúrir
bæli sínu í.
Hann er stundum stúrinn
stirður eftir lúrinn.
Að hann sofi, að hann sofi
enginn treystir því.
-
Bátasmiðurinn
Ég negli og saga og smíða mér bátog síðan á sjóinn ég sigli með gát.Og báturinn vaggar og veltist um sæ,ég fjörugum fiskum með færinu næ. -
Dansi, dansi dúkkan mín
Dansi, dansi, dúkkan mín.Dæmalaust er stúlkan fín.Voða fallegt hrokkið hár,hettan rauð og kjóllinn blár.Svo er hún með silkiskó,sokka hvíta eins og snjó.Heldurðu ekki að hún sé fín?Dansi, dansi dúkkan mín. -
Ding Dong
Ding, dong sagði lítill grænn froskur einn dagding, dong sagði lítill grænn froskur.Ding, dong sagði lítill grænn froskur einn dagog svo líka ding, dong spojojojojoj…….King, kong sagði stór svartur api einn dagking, kong sagði stór svartur api.King, kong sagði stór svartur api einn dagog svo líka king, kong ahhhhh…..Um-blrum sagði lítil græn eðla einn dagum-blrum sagði lítil græn eðla.Um-blrum sagði lítil græn eðla einn dagog svo líka um-blrum blrum-luru-lu….. -
Hér búálfur á bænum er
Hér búálfur á bænum er, á bjálkalofti í dimmunni.
Hér búálfur á bænum er á bjálkaloftinu.
Hann stappar fótum, hoppar hátt
og haframélið étur hrátt.
-
Hver var að hlæja?
Hver var að hlæja, þegar ég kom inn,
kannski það hafi verið kötturinn.
Jæja, nú jæja, látum hann hlæja,
kannski hann hlæi ekki í annað sinn.
-
Kalli litli könguló
Kalli litli könguló
klifraði upp á múrinn.Þá kom regnið og Kalli datt.Upp steig sólinog þerraði hans kropp.Kalli litli köngulóklifraði upp á topp. -
Lítill heimur
Það er gott að vera sem gleðin býr
þar sem gerast sögur og ævintýr.
Svona er veröldin okkar
sem laðar og lokkar
svo ljúf og hýr.
Lítill heimur ljúfur hýr (x3)
eins og ævintýr.
Þýskt þjóðlag
-
Upp á grænum hól
Upp á grænum, grænum himinháum hól,sá ég hérahjónin ganga,hann með trommubomm, bomm, bommba, romm, bomm, bommhún með fiðlu sér við vanga.Þá læddist að þeim ljótur byssukarl,og miðaði í hvelli,en hann hitti bara trommuna sem small,og þau hlupu og héldu velli.