Leikskólinn Vinagerði

Menu
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Leikskólinn Vinagerði
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarf
    • Starfsfólk
    • Deildir
      • Drekagerði
      • Álfagerði
      • Tröllagerði
      • Starfsfólk Sérkennslu
    • Eldhús
    • Söngbók
      • Sumarlög
      • Haustlög
      • Vetrarlög
      • Vinalög
      • Jólakvæði
      • Aðventulög
      • Jólatréssöngvar
      • Jólasálmar
      • Yngri börnin
      • Lífsleikni
      • Þulur og vísur
      • Tungumáladagur
      • Dýralög
      • Leikskólalög
      • Nýárssöngvar
      • Krummi
      • Umferðalög
      • Íslandslög
      • Vorlög
    • Viðburðadagatal
  • Umhverfismennt
  • Leikur að læra
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð

Leikskólinn Vinagerði

Langagerði 1, 108 Reykjavík
553-8085
vinagerdi@rvkskolar.is
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Leikskólinn Vinagerði
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarf
    • Starfsfólk
    • Deildir
      • Drekagerði
      • Álfagerði
      • Tröllagerði
      • Starfsfólk Sérkennslu
    • Eldhús
    • Söngbók
      • Sumarlög
      • Haustlög
      • Vetrarlög
      • Vinalög
      • Jólakvæði
      • Aðventulög
      • Jólatréssöngvar
      • Jólasálmar
      • Yngri börnin
      • Lífsleikni
      • Þulur og vísur
      • Tungumáladagur
      • Dýralög
      • Leikskólalög
      • Nýárssöngvar
      • Krummi
      • Umferðalög
      • Íslandslög
      • Vorlög
    • Viðburðadagatal
  • Umhverfismennt
  • Leikur að læra
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð

Þulur og vísur

  • Klukkurím
  • Kúamál á nýársnótt
  • Nautamál á nýársnótt
  • Sat ég undir fiskhlaði
  • Táta teldu dætur þínar
  • Klukkurím

    Klukkan eitt, eta feitt

    Klukkan tvö, baula bö.

    Klukkan þjrú, mjólka kú

    Klukkan fjögur, kveða bögur.

    Klukkan fimm, segja bimm.

    Klukkan sex, borða kex.

    Klukkan sjö, segja Ö.

    Klukkan átta, fara að hátta.

    Klukkan níu, veiða kríu.

    Klukkan tíu, kyssa píu.

    Klukkan ellefu fleyta kerlingu.

    Klukkan tólf, ganga um gólf.

  • Kúamál á nýársnótt

    Mál er að mæla

    Maður er í fjósi

    Hann skulum æra

    áður en kemur ljósið.

  • Nautamál á nýársnótt

    „Sól skín á fossa” segir hún Krossa

    „Hvar á að tjalda?” segir hún Skjalda

    „Suður við ána” segir hún Grána

    „Rýkur á Eið” segir hún Reyður

    „Hulin er þúfa” segir hún Húfa

    „ Ég vil fjósið finna” segir hún Kinna

    „Ég skal töðuna tyggja” segir hún Fryggja

    „Ég skal fylla mína hít” segir hún Hvít

    „Ég skal éta sjálfur” segir hann kálfur

    „Ég ét sem ég þoli” segir hann stóri boli

    „Ég skal aka Steinmóði til Staðar,

    ef hann getur ekki þagað”

     

  • Sat ég undir fiskhlaði

    Sat ég undir fiskihlaða föður míns

    átti ég að gæta

    svíns og barna,

    svíns og sauða.

    Menn komu að mér,

    ráku staf í hnaka mér,

    gerðu svo mikinn skaða,

    lögðu eld í bóndans hlaða.

    Hlaðinn tók að brenna

    og ég tók að renna

    allt út undir lönd,

    allt út undir biskupslönd.

    Biskup atti valið bú,

    gaf mér bæði uxa og kú.

    Uxinn tók að vaxa,

    kýrin tók að mjólka.

    Sankti María gaf mér sauð,

    síðan lá hún steindauð.

    Annan gaf mér Freyja,

    en sú kunni ekki að deyja.

    Út þótti mér gott að líta

    í skinninu hvíta

    og skikkjuni grænu.

    Konan mín í kofanum

    býður mér til stofu að gá.

    Ég vil ei til stofu gá

    heldur upp að Hólum

    að hitta bónda.

    Kona bónda gekk til brunns

    hún vagaði og kjagaði,

    lét hún ganga hettuna smettuna.

    Inga litla dimma dó,

    nú er dauður Egill og Kegill

    í skógi

     

  • Táta teldu dætur þínar

    Táta, Táta, teldu dætur þínar

    Ein er í hvelju, tvær í búri borð að setja

    þrjár í eldhúsi graut að gera

    Fjórar í fjosi flór að moka.

    Fimm á fjalli, fífil að grafa

    Sex á sandi, sjö á landi.

    Átta á eyjum eld að kynda

    níu á nesjum naut að geyma

    Tíu á túni og tuttugu heima.

    Hundrað eru á húsabaki

    og þó er ekki hálftalið

    liðið hennar Tátu.

Söngbókin

Leikskólinn Vinagerði

Langagerði 1, 108 Reykjavík
553-8085
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sendu okkur póst
Innskráning