Drekagerði er elsta deildin í Vinagerði.
Á Drekagerði eru 26 börn, 19 börn fædd 2016, 7 börn fædd 2017 . Það eru 15 strákar og 11 stelpur.
Starfsfólk Drekagerðis

Sanja Líf Markovic
Deildarstjóri
Sanja Líf er uppeldisfræðingur.
Sanja Líf höf störf í Vinagerði í ágúst 2018.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

José Antonio
José er leikskólaliði og íþróttaþjálfari í Drekagerði.
José hóf störf í Vinagerði í september 2019.

Harpa Bergþórsdóttir
Harpa er grunnslólakennari, hún útskrifaðist með M.Ed. frá Háskóla Íslands vorið 2022.
Harpa höf störf í Vinagerði í ágúst 2021.

Borgrún Alda Sigurðardóttir
Borgrún Alda er leiðbeinandi A í Drekagerði
Hún er með B.S. í sálfræði.
Hún hóf störf i Vinagerði í september 2020