Drekagerði er elsta deildin í Vinagerði.
Á Drekagerði eru 27 börn, 14 börn fædd 2015, 13 börn fædd 2016 . Það eru 17 strákar og 10 stelpur.
Starfsfólk Drekagerðis

Vessela Dukova
Deildarstjóri
Vessela útskrifaðist sem leikskólakennari frá Háskóla Íslands 2016. Hún er líka LAL kennari.
Vinnutími hennar er frá 8:30-16:30.
Vessela hóf störf í Vinagerði í ágúst 2018.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Elísabet María Ástvaldsdóttir
Elísabet María er leikskólakennari í Drekagerði.
Hún úskrifaðist sem leikskólakennari 1993 og er
með framhaldsnám í sköpun.
Elísabet er í 80% starfi og vinnur alla daga nema
miðvikudaga.
Hún hóf störf i Vinagerði í ágúst 2013
Nettfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sylvía Ósk Wender
Sylvía Ósk er starfsmaður í Drekagerði.
Vinnutími hennar er sveigjanlegur, 100% starfshlutfall.
Sylvía Ósk hóf störf í Vinagerði í maí 2019.

José Antonio
José er leikskólaliði í Drekagerði.
Vinnutími hans er sveigjanlegur, 100% starfshlutfall.
José hóf störf í Vinagerði í september 2019.

Birgir Björn Pétursson
Birgir Björn Pétursson er íþróttakennari í Drekagerði.
Vinnutími hans er frá kl.8:30-16:30.
Birgir Björn höf störf í Vinagerði í október 2020.

Arnar Páll Matthíasson
Arnar Páll er tímavinnustarfsmaður í Drekagerði.
Arnar Páll hóf störf í Vinagerði í júní 2020.