Í Vinagerði eru 60 börn á þremur deildum. Húsið er tveggja hæða og eru yngri deildirnar, Trölla- og Álfagerði á neðri hæðinni. Elstu barna deildin, Drekagerði og hreyfisalurinn Skessugerði eru á efri hæð, ásamt starfsmannaaðstöðu.
Tröllagerði
Álfagerði
Drekagerði