Starfsreglur foreldrafélags Vinagerðis
- Nafn félagsins er Foreldrafélag Vinagerðis.
- Félagar eru foreldrar/ forráðamenn barna í Vinagerði og starfsmenn leikskólans.
- Markmið félagsins er að:
- Stuðla að velferð barnanna í leikskólanum
- Efla tengsl foreldra og forráðamanna við starfsmenn og starf leikskólans m.a. með árvissum viðburðum svo sem leiksýningum, sumarhátíð og opnu húsi.
- Aðalfundur félagsins skal haldinn á hverju hausti og kosin ný stjórn. Stjórn félagsins skal skipuð fulltrúum frá hverri deild auk fulltrúa leikskólans. Stjórn skiptir með sér verkum
- Árgjald félagsins skal innheimt einu sinni á ári.
Systkini greiðir hálft gjald.
Í stjórn:
Ingvar Þór Gylfason - Formaður
Ragna Sólveig Þórðardóttir - Gjaldkeri
Hildur Margrét Ægisdóttir - Ritari
Ásthildur Þóra Reynisdóttir
Marta Rós Karlsdóttir
Sylvía Clothier Rudolfsdóttir