Vorhátið
Á morgun miðvikudaginn 1. júní er vorhátið Vinagerðis. Börnin munu vera með atriði fyrir foreldra á brúnni á eftirfarandi tímum.
- Tröllagerði kl. 14:15
- Álfagerði kl. 14:30
- Drekagerði kl. 14:45
Við viljum biðja foreldra að mæta stundvíslega á atriði hjá sínum börnum svo allt gangi eftir áætlun.
Hoppukastali verður í garðinum allan daginn. Grillaðar pylsur og safi fyrir alla. Hátíðinn lýkur kl. 16:00.
Vorhátíðin er í boði foreldafélagsins 😊
Sumarlokun 2022
Sumarlokun í Vinagerði verður frá 6. júlí - 3. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Opnum aftur 4. ágúst
Íþróttavika 9-13.maí
Í næstu viku verður íþróttavika hjá okkur í Vinagerði. Það er því gott að mæta í þægilegum íþróttafötum.
Gulur dagur
Á miðvikudaginn 13.apríl verður Gulur dagur í Vinagerði. Við mætum gul sem páskaungar í leikskólann þennan dag.