Sumarlokun 2022
Sumarlokun í Vinagerði verður frá 6. júlí - 3. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Opnum aftur 4. ágúst
Íþróttavika 9-13.maí
Í næstu viku verður íþróttavika hjá okkur í Vinagerði. Það er því gott að mæta í þægilegum íþróttafötum.
Gulur dagur
Á miðvikudaginn 13.apríl verður Gulur dagur í Vinagerði. Við mætum gul sem páskaungar í leikskólann þennan dag.
Blár dagur
Á morgun föstudaginn 8. apríl er blár dagur í Vinagerði.
Allir sem vilja mæta í einhverju bláu.
Við fræðumst um einhverfurófið og njótum dagsins.