Blár dagur
Á morgun föstudaginn 9. apríl er blár dagur í Vinagerði.
Allir sem vilja mæta í einhverju bláu.
Við fræðumst um einhverfurófið og njótum dagsins.
Gulur dagur
Á föstudaginn 26. mars verður Gulur dagur í Vinagerði. Við mætum gul sem páskaungar í leikskólann þennan dag.
Vinagerði á Instagram
Við erum mjög stolt af því faglega og frábæra starfi sem unnið er í Vinagerði og þess vegna langar okkur að deila skemmtilegum myndum úr daglega leikskólalífinu okkar á Instagram. Krökkunum finnst einnig mjög gaman að skoða myndir af starfinu og tala um það. Ef þið viljið fylgjast með okkur, þá er slóðin eftirfarandi fyrir Instagram síðuna okkar. 😊