Tröllagerði

    Tröllagerði er yngsta deildin í Vinagerði þar er lögð áhersla á öryggi, hlýju og traust.
Á þessum aldri er lagður grunnur að félags- og málþroska barna.

 Fjórir starfsmenn vinna í Tröllagerði:  Tinna er deildarstjóri  í 90% starfi hún er grunnskólakennari að mennt, . Elísabet leikskólakennari í 80% starfi. Laufey er leiðbeinandi B í 100% starfi og Anna leiðbeinandi í 100% starfi.

Á deildinni eru 17 (18) börn skráð fyrir veturinn 2016 - 2017. Börnunum er skipt eftir aldri í þrjá hópa.

 

Dagskipulagið í Tröllagerði er sem hér segir:

7.30-8:15 Róleg stund í Tröllagerði

8:15-8:45 Morgunmatur

9:00-9:15 Samverustund og ávextir

9:15-10:40 Hópastarf eða útivera

10:40-11:00 Hreinlæti og bleyjuskipti

11:00-11:10 Samverustund

11:10-11:40 Hádegismatur

11:40-12:30 Hvíld

12:30-14:00 Róleg stund eftir hvíld. Bleyjuskipti.

14:00-14:10 Samverustund

14:10-14:40 Nónhressing

14:40-16:00 Útivera eða hópastarf

16:00-17:00 Róleg verkefni á deild eða útivera

(með fyrirvara um breytingar)