Þema Grænfánaverkefnis okkar er LÝÐHEILSA.
Grænfánaverkefni frá febrúar til ágúst 2016 er HVERFISFUGLINN okkar: Krummi.Grænfánaverkefni frá ágúst til áramótta 2016 - 2017 verður DANS OG LEIKIR
Grænfánaverkefni í Lýðheilsu leikskólaárið 2014 - 2015 er VEÐUR
Grænfánaverkefni Vinagerðis er Lýðheilsa.
Þema á haust- og vetrarönn 2012 – 2014 er KLÆÐNAÐUR
Læsi, sköpun, heilbrigði og vellíðan eru námsþættir úr Aðalnámskrá leikskóla, 2011. Þannig tengist Grænfánaverkefnið og Aðalnámskráin og skapa heildstætt uppeldisstarf.
Verkefnið er endurskoðað og metið af starfsmönnum og elstu börnunum í lok hverrar annar. Hver deild útfærir þemað um klæðnað útfrá aldri barnanna.